<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, apríl 17, 2004

Jaeja partyfolk, held ad tad se kominn timi til ad lata vita sma af mer! Tad er nu margt skemmtilegt buid ad gerast sidan eg skrifadi sidast enda naestum manudur sidan! :)

Vid Vally hofum haldid uppteknum haetti og djammad eins og i helviti sidasta manudinn og paskarnir voru engin undantekning tar sem vid fengum tvaer Thunderpussy systur i heimsokn sem var bara snilld! Vid forum med taer a Cheers, Mothers og Heaven og ad teirra sogn stod Heaven nokkra metra uppur, reyndar hja okkur lika tvi tad var HRIKALEGA gaman og vil eg skella storum kossi a rass teirra beggja fyrir frabaera skemmtun! ;* Vid vorum svo heppnar ad hr. Johannes Boelar pabbi sendi taer stollur ut med 4 paskaegg tannig ad vid Vally urdum ekki sviknar um paskaeggin tessa paskana. Eg var samt ekkert ad gera mer grein fyrir tvi ad tad vaeru paskar tvi eg var ad vinna alla helgina, her eiga mjog fair fridag to ad tad se eitthvad svona i gangi - GUDLAST!! Paskasteikin min i ar var frekar lomud, Cesar-wrap med kjukling og verd eg eila ad segja ad eg gret af soknududi til mommusteikar med ollu tilheyrandi... En eg er buin ad heimta pant-mat tegar eg kem heim og listinn er svo langur ad eg mun fa allt sem eg vil i a.m.k. 2 manudi eftir ad heim er komid! Tad er heldur ekki langt ad bida tangad til eg fae oskir minar uppfylltar tvi...

EG ER AD FLYTJA HEIM!!!

Jebbs, tad er akvedid ad eg mun flytja aftur heim a klakann i lok manadarins, ferdin styttist adeins og eg er buin ad boka farmidann! Tetta er buinn ad vera alveg yndislegur timi i alla stadi, mer finnst eins og eg se buin ad vera herna alveg ykt lengi tvi tad er svo otrulega margt buid ad gerast en samt finnst mer eins og eg hafi komid i gaer tvi timinn er buinn ad tjota afram! Tad eru mjog blendnar tilfinningar sem baerast i brjosti mer vid tad ad yfirgefa London, eg er buin ad kynnast alveg FRABAERU folki, alltaf ad gera eitthvad nytt og skemmtilegt, svo er vedrid ad verda betra tannig ad mar labbar um med hamingjuhnut i mallanum i solinni a hverjum degi :) Tetta er ALLS EKKI audveld akvordun, veit ekki hvort eg er til i ad fara a klakann aftur...
Eg er ad reyna ad plana sidustu dagana mina herna eins vel og eg get og planid hljomar ca. svona:

Sun.= reyna ad komast i Aquarium sem mig hefur dreymt um i soldinn tima og grillveisla heima hja Mariu
Man.= sidasti Heaven dagurinn minn og staffid mitt aetlar ad fjolmenna tar (Boel og Elsa, Melissa aetlar ad koma med!!! ;p)
Tri.= Reyna ad komast i lons med Danny eda Kevin (sidasti opnunardagurinn a All bar one tar sem er verid ad fara ad breyta stadnum og jafnframt sidasta vaktin min...)
Mid.= fara ad sja songleikinn Mama mia sem er byggdur a Abba logum
Fim.= sidasti Cheers dagurinn, draga staffid tangad
Fos.= feitt staffa- og kvedjuparty sem hefst klukkan 6
Lau.= tad verdur ekkert farid ad sofa og staffid mitt aetlar ad fylgja mer uta flugvoll eins og tad leggur sig med bjor vid hond! :)

All bar one teamid er svo yndislegt, tau eru oll ad reyna ad finna leid til ad halda mer herna, ein leidin sem Chris datt i hug var ad hringja a Stansted a hverjum degi i ca. 4 manudi med sprengjuhotanir svo ad allt flug myndi leggjast nidur, fannst tad adeins of mikid kannski... Maria segist aetla ad hlekkja mig vid rumid sitt svo eg kaemist ekkert en eg sa bara fyrir mer fullt af spennandi moguleikum vid ta hugmynd... Ali aetlar ad stela passportinu minu en tad er bara alls ekkert snidugt... Paulo segist bara ekkert aetla ad segja bless vid mig tvi ta vaeri eins og eg vaeri ekkert ad fara!
Eg aetla samt ad reyna ad koma hingad aftur i kannski 2 vikur i lok sumars tannig ad eg mun sja tau oll adur en eg leggst yfir skolabaekurnar...

Tetta er Berglind sem talar fra London, tangad til naest...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?